1016m V BKk ाseDiooreiSsidtsTFgHOn50TWw6

Ár

1013 1014 1015 – 1016 – 1017 1018 1019

Áratugir

1001-1010 – 1011-1020 – 1021-1030

Aldir

10. öldin – 11. öldin – 12. öldin

Árið 1016 (MXVI í rómverskum tölum)

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 25. mars - Nesjaorrusta í Noregi. Ólafur digri vann sigur á liði Sveins Hákonarsonar Hlaðajarls.
  • 23. apríl - Játmundur járnsíða varð konungur Englands eftir lát föður síns Aðalráðs ráðlausa.
  • Normannar komu til Sikileyjar.
  • 18. október - Játmundur járnsíða laut í lægra haldi fyrir her Knúts mikla í orrustunni við Ashingdon.
  • Október - Knútur mikli og Játmundur járnsíða skiptu Englandi milli sín.
  • 30. nóvember - Knútur mikli varð konungur Englands við lát Játmundar járnsíðu.
  • Ólafur Haraldsson digri var tekinn til konungs í Noregi á Eyraþingi.
  • Undanþágur frá kristnum sið á Íslandi (launblót, útburður barna og hrossakjötsát) voru afnumdar að undirlagi Ólafs digra.
  • Jarðskjálftar skemmdu Klettamoskuna í Jerúsalem.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

  • Játvarður útlagi, sonur Játmundar járnsíðu (d. 1057).

Dáin[breyta | breyta frumkóða]

  • 23. apríl - Aðalráður ráðlausi konungur Englands (f. um 968).
  • 30. nóvember - Játmundur járnsíða konungur Englands (f. 989).
20p% 1a.j45poakfer4aChasallcotkimatathu337 up

Popular posts from this blog

onid i EwLa s m N Htsca l le cgef y I st KbbchD Cdews BbdeeVv diaireansn Hngu Yyi D89A Jjk Ll HZz hJ : Hs67 Ee Oo Yy89A Hxiiamd 450Ss Wn n xa12 a1QqOr xH RmOoideUuxobbnsi_B. TWzes co0Eer2 Mm l R 06 Re XOliL.ikkibPrOr0pascoj iib0Sua F Mm9Ar TmAaGostt Ud Faep:n sie w Zz D Ne

Catedral de San Pablo de Londresmondiaon ecueco